Um Okkur

Við erum íslenskt fyrirtæki stofnað árið 2023, sem kom á markaðinn með þá sýn að allir séu einstakir og eigi að geta lyktað einstakt með hágæða ilmvötnum og rakspíra. 

Aðalmarkmið fyrirtækisins er að uppfylla þarfir og kröfur viðskiptavina á snöggan og persónulegan hátt. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því hvernig þetta fyrirtæki gerir það:

Íslenskur Uppruni

Þetta fyrirtæki er stofnað og rekið á Íslandi, og þar með eru svör skýr og snögg. Við viljum frekar gefa viðskiptavinum okkar of miklar upplýsingar frekar en of lítið af þeim.


Hraði og Fagmannleg þjónusta

Með sínum hæfileikum og sérþekkingu á sviði ilmvatna og rakspíra, býður fyrirtækið upp á ótrúlegann hraða með svörum og fagmannlega þjónustu. Það leggur metnað sinn í að mæta þörfum og sérstökum kröfum hverra viðskiptavina.


Hágæði

Fyrirtækið setur gæði á forgang. Vörur þess eru sérvaldar og skoðaðar, svo að þær uppfylli gæðakröfur viðskiptavina, við seljum ekki eftirlíkingar eða dupes.
Vörumerki og menning: Íslenskt fyrirtækið leggur einnig áherslu á að innbyggja í vörumerki sitt innblástur úr ríkri Íslenskri menningu